Flæðið í samskiptakeðjunni þegar vefþjónn svarar
GET fyrirspurn með upplýsingum úr gagnagrunni

Forrit Spurt Svarað
Biðill
(Client)
Inntaksgildi sótt í FORM
og send vefþjóni url-kóðuð
Vefsíða með svari
birtist hjá biðli
Internet samskipti
Vefþjónn
(Server)
Vefþjónn ræsir forrit
með inntaksgildum
Vefþjónn sendir svarsíðu
áfram til biðils
GCI samskipti
Forrit hjá
vefþjóni
Forritið les inntaksgildin
úr standard input
Forritið skrifar svarsíðu
í standard output
Samskipti við gagnagrunn
Gagnagrunnur Upplýsingar fundnar
í gagnagrunni
Svari er skilað til
forrits (t.d. sem texta)