Skýringar við forritið env.pl

Forritið skrifar út HTML skjal ásamt haus (sem þarf að fylgja til að senda það yfir internet). Biðillinn tekur við því og hefur ekki hugmynd um að þetta skjal er hvergi til sem slíkt. Svona skjal er kallað virtual eða dynamic document.

print <<"HTML"; Skrifa texta fram að HTML í stdout
Content-type: text/html
MIME-version: 1.0
 
Haus á vefsíðu-skeyti.
Hausnum lýkur með tómri línu.
MIME 1.0 leyfir íslenska stafi.
<HTML>
<BODY>
<h3>Umhverfisbreytur vefþjóns:</h3>
<PRE>
HTML
Vefsíðan hefst með <HTML>
og <BODY>. Skipunin <PRE>
lætur línuskiptingar halda sér í úttaki.
Textinn HTML lokar print skipuninni.
while(($key, $val) = each(%ENV)) {
  print "<B>$key</B>: $val \n";
}
Pör af heiti og gildi eru lesin úr
%ENV tætitöflunni og skrifuð ásamt
HTML sniðskipunum í stdout.
print "</PRE></BODY></HTML>"; Botninn sleginn í vefsíðuna.