|
|
|
Ein leið til að lýsa talnasafni er sú að telja upp öll mæligildin í safninu:
174, 172, 150, 147, 161, 168, 160, 180,
Svona upptalning getur stundum verið ágæt, en ef tölurnar eru margar gefur hún ekki gott yfirlit um þær. Þá þarf að draga eiginleika safnsins saman með einhverjum hætti. Til þess eru nokkrar leiðir:
Raða tölunum í safninu í flokka eftir stærð og birta töflu yfir dreifingu talnanna í flokkana. Það er kallað talnanna.
|
 |
Birta töfluna í línuriti, t.d. sem eða .
|
 |
Reikna kennistærðir fyrir miðju og dreifingu talnasafnsins, til dæmis meðaltal og fervik. Um þau mál er fjallað á öðrum vefsíðum.
|
 |
|