|
Hugsum okkur tvö úrtök, x meğ n stökum og y meğ m stökum.
Fervik úrtakanna er hægt ağ bera saman og spyrja: Gætu úrtökin komiğ úr şığum meğ jafnstór fervik?
Prófunarstærğin er hlutfall fervikanna, táknuğ meğ F: Núlltilgátan er sem fyrr ağ enginn munur sé á şeim kennistærğum sem veriğ er ağ prófa, sem nú şığir ağ fervikin séu şau sömu, F = 1. Hér er Excel skjal meğ dæmi um prófun slíkrar tilgátu. |